banner
ţri 03.okt 2017 12:05
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Andri Lucas Guđjohnsen skaut U17 í milliriđla
watermark Frá ćfingu U17 ára landsliđsins í Finnlandi.
Frá ćfingu U17 ára landsliđsins í Finnlandi.
Mynd: KSÍ
U17 ára landsliđ karla er komiđ í milliriđila í undankeppni EM 2018, en liđiđ vann Rússland 2-0 í dag. Leikiđ var í Finnlandi.

Andri Lucas Guđjohnsen skorađi bćđi mörk Íslands í dag, úr vítaspyrnu á 25. mínútu og síđan bćtti hann viđ marki fimm mínútum síđar. Andri Lucas er sonur Eiđs Smára Guđjohnsen.

Ísland endađi međ sjö stig, rétt eins og Finnland, en Finnland endar í efsta sćti riđilsins á undan Íslandi á markatölu eftir ađ hafa unniđ Fćreyjar 4-0 á sama tíma. Rússland er síđan í ţriđja sćti međ ţrjú stig og Fćreyjar enda á botninum án stiga.

Byrjunarliđ Íslands í dag:

Markvörđur: Sigurjón Dađi Harđarson

Varnarmenn: Atli Barkarson, Finnur Tómas Pálmason, Guđmundur Axel Hilmarsson og Teitur Magnússon

Miđjumenn: Jóhann Árni Gunnarsson, Ísak Snćr Ţorvaldsson og Sölvi Snćr Fodilsson

Kantmenn: Kristall Máni Ingason og Karl Friđleifur Gunnarsson

Framherji: Andri Lucas GuđjohnsenAthugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía