ţri 03.okt 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Antalya í Tyrklandi
Emil Hallfređs og Hakan Calhanoglu í banni á föstudag
Icelandair
Borgun
watermark Emil er í banni á föstudaginn.
Emil er í banni á föstudaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Bćđi Tyrkland og Íslands verđa án miđjumanna í leiknum mikilvćga í undankeppni HM.

Emil Hallfređsson er í leikbanni hjá Íslandi en hann fékk sitt annađ gula spjald í undankeppninni í 2-0 sigrinum á Úkraínu.

Emil átti frábćra frammistöđu í ţeim leik og hans verđur saknađ í leiknum á föstudag.

Hakan Calhanoglu, miđjumađur AC Milan, er í banni hjá Tyrkjum.

Hakan er frábćr spyrnumađur en hann hefur skorađ átta mörk í 28 landsleikjum á ferli sínum.

Átta leikmenn eru á gulu spjaldi í íslenska liđinu fyrir leikinn á föstudaginn en ef ţeir fá spjald í ţeim leik ţá verđa ţeir í banni gegn Kosóvó á mánudag.

Leikmennirnir eru: Alfređ Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason, Gylfi Ţór Sigurđsson, Kári Árnason, Ólafur Ingi Skúlason, Ragnar Sigurđsson og Rúrik Gíslason.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía