Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 03. nóvember 2020 14:00
Fótbolti.net
Svona gekk spáin í Lengjudeild kvenna - Tindastóll óvænt upp
Tindastóll fór upp en Haukar sátu eftir.
Tindastóll fór upp en Haukar sátu eftir.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Þjálfarar og fyrirliðar í Lengjudeild kvenna spáðu fyrir um lokastöðuna fyrir mót.

Þar var Haukum og Keflavík spáð upp um deild. Keflavík fór upp en Haukar sátu eftir í 3. sæti. Tindastóll vann deildina eftir að hafa verið spáð 3. sæti.

Fjölnir og Völsungur féllu eins og spáð var en mestu vonbrigðin voru hjá ÍA sem endaði í 8. sæti eftir að hafa verið spáð 4. sætinu.

Lokastaðan í deildinni:
1. Tindastóll (spáð 3. sæti) | +2
2. Keflavík (spáð 2. sæti) | 0
3. Haukar (spáð 1. sæti) | -2
4. Afturelding (spáð 6. sæti) | +2
5. Augnablk (spáð 5. sæti) | 0
6. Grótta (spáð 7. sæti) | +1
7. Víkingur R. (spáð 8. sæti) | +1
8. ÍA (spáð 4. sæti) | -4
9. Fjölnir (spáð 9. sæti) | 0
10. Völsungur (spáð 10. sæti) | 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner