Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   þri 03. nóvember 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Ungverjar gera grín að íslenskum nöfnum
Úr leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.
Úr leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Á fimmtudaginn í næstu viku mætast Ungverjar og Íslendingar í hreinum úrslitaleik um sæti á EM á næsta ári.

Á ungversku Facebook síðunni „Trollfoci", er gert grín að íslenskum nöfnum. Síðan er mjög vinsæl í Ungverjalandi en fylgjendur þar er tæp hálf milljón.

Á síðunni er gert grín að því að leikmenn íslenska liðsins beri allir nafnið son.

Mate Dalmay, markaðsstjóri Fótbolta.net, fékk það verkefni að þýða þetta áhugaverða byrjunarlið og hér að neðan má sjá niðurstöðuna.

Legyen ez a kezdő 11! 😅

Posted by TrollFoci on Mánudagur, 2. nóvember 2020

Athugasemdir
banner
banner
banner