Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 04. mars 2020 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Wolfsburg nýtir 5G til að bæta reynslu áhorfenda
Mynd: Getty Images
Hér fyrir neðan er hægt að sjá áhugavert myndband um hvernig þýska félagið VfL Wolfsburg ætla að nýta 5G tækni til að bæta reynslu áhorfenda á heimaleikjum.

Áhorfendur á leikvanginum munu geta nýtt forrit í símanum sem veitir aðgang að tölfræði og öðrum upplýsingum í rauntíma.

Þessi tækni er ekki enn fullþróuð en markmiðið er að klára 5G-væðingu leikvangsins fyrir sumarið 2021.

Með tækninni munu áhorfendur geta skoðað allar hliðar leiksins í símanum og gert alskonar hluti í gagnvirka forritinu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner