Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 04. maí 2020 06:00
Brynjar Ingi Erluson
El Shaarawy var nálægt því að fara aftur til Roma
Stephan El Shaarawy
Stephan El Shaarawy
Mynd: Getty Images
Stephan El Shaarawy, leikmaður Shanghai Shenhua í Kína, segist hafa verið nálægt því að fara aftur til Roma í janúar áður en kórónaveiran herjaði á heiminn.

El Shaarawy yfirgaf Roma á síðasta ári og samdi við Shenhua en þessi 27 ára gamli leikmaður sá eftir því að hafa farið svona ungur til Kína og vildi komast aftur til Ítalíu í janúr til að eiga möguleika á því að spila á EM.

Roma var í viðræðum við Shenhua en það varð ekkert af skiptunum.

„Það var möguleiki á því að fara aftur til Ítalíu en þegar fyrstu smitin af kórónaveirunni voru greind þá talaði ég við félagið og sagðist vilja fara til Ítalíu til að vinna mér sæti í landsliðið fyrir EM," sagði El-Shaarawy við Fabio Cannavaro í viðtali á Instagram.

„Roberto Mancini var að spá í mér þrátt fyrir að ég hafi farið til Kína og því vildi ég fara til Ítalíu en það varð ekkert af því. Roma var í viðræðum við Shenhua

"Having already had a great consideration from [Italy coach Roberto] Mancini despite my move to China, I was ready to return to play regularly, but then nothing was done.

"There had been contacts with two teams. One was Roma."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner