Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 04. maí 2022 10:05
Elvar Geir Magnússon
Hverjum á Ten Hag að halda og hverja á hann að selja?
Erik ten Hag, verðandi stjóri Manchester United.
Erik ten Hag, verðandi stjóri Manchester United.
Mynd: Getty Images
Maguire hefur átt mjög erfitt tímabil.
Maguire hefur átt mjög erfitt tímabil.
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo.
Mynd: Getty Images
Erik ten Hag tekur við Manchester United í sumar og á að endurnýja leikmannahópinn eftir tímabil vonbrigða. Það verða breytingar á Old Trafford og Mirror lagði mat á það hvaða leikmenn Ten Hag ætti að halda og hvaða leikmenn ættu að fara.

Markverðir:
David de Gea - HALDA
Dean Henderson - HALDA

Varnarmenn:
United þarf að bæta í varnarleikinn hjá sér í sumar en félagið þarf einnig að halda breidd. Ef Lindelöf er klár í að vera varaskeifa þá er þess virði að halda honum. Mun Ten Hag fá Maguire aftur í gang?

Victor Lindelöf - HALDA
Eric Bailly - SELJA
Phil Jones - SELJA
Harry Maguire - HALDA
Raphael Varane - HALDA
Diogo Dalot - HALDA, en ekki sem fyrsta kosti
Luke Shaw - HALDA
Alex Telles - SELJA
Brandon Williams - HALDA, en kannski lána
Aaron Wan-Bissaka - SELJA, ef rétta tilboðið berst

Miðjumenn:
Það væri sniðugt fyrir United að halda í reynslu Juan Mata til að leiðbeina yngri mönnum sem koma inn.

Paul Pogba - LÁTA FARA
Juan Mata - HALDA
Jessa Lingard - LÁTA FARA
Andreas Pereira - SELJA
Fred - HALDA
Bruno Fernandes - HALDA
Nemanja Matic - LÁTA FARA
Donny van de Beek - HALDA
Scott McTominay - HALDA, en ekki sem fyrsta kosti

Sóknarmenn:
Eins mikilvægur og Ronaldo hefur verið þá verður Ten Hag að skoða hvort skynsamlegt sé að halda leikmanni sem verður væntanlega bara til taks í eitt ár. Rashford hefur átt erfitt tímabil en á skilið að sýna nýjum stjóra hvað hann getur.

Cristiano Ronaldo - SELJA
Anthony Martial - SELJA
Marcus Rashford - HALDA
Edinson Cavani - LÁTA FARA
Jadon Sancho - HALDA
Anthony Elanga - HALDA
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner