Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 04. júní 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Toppliðið á erfiðan útileik
Selfoss sækir ÍBV heim.
Selfoss sækir ÍBV heim.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er skemmtileg helgi framundan í íslenska boltanum og verður nóg af leikjum hér á landi.

Í kvöld er einn leikur í Lengjudeildinni þar sem ÍBV tekur á móti Kórdrengjum í Vestmannaeyjum. Þá er einn leikur í 4. deild karla þar sem Uppsveitir taka á móti SR.

Á morgun hefst svo sjötta umferðin í Pepsi Max-deild kvenna þar sem topplið Selfoss á erfiðan útileik gegn ÍBV. Valur sækir nýliða Tindastóls heim og Breiðablik mætir hinum nýliðunum í Keflavík. Þá eru tveir leikir í Lengjudeild karla þar sem Vestri heimsækir topplið Fram meðal annars.

Á sunnudaginn klárast umferðin í Pepsi Max-kvenna og verður einnig spilað í Lengjudeild kvenna, 2. deild karla, 2. deild kvenna og 4. deild karla.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

föstudagur 4. júní

Lengjudeild karla
18:00 ÍBV-Kórdrengir (Hásteinsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Uppsveitir-SR (X-Mist völlurinn)

laugardagur 5. júní

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Breiðablik-Keflavík (Kópavogsvöllur)
14:00 ÍBV-Selfoss (Hásteinsvöllur)
16:00 Þór/KA-Þróttur R. (SaltPay-völlurinn)
16:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Fram-Vestri (Framvöllur)
16:00 Víkingur Ó.-Þór (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild karla
14:00 Fjarðabyggð-Njarðvík (Eskjuvöllur)
14:00 Reynir S.-Völsungur (BLUE-völlurinn)
14:00 Haukar-Magni (Ásvellir)
15:00 KF-Þróttur V. (Ólafsfjarðarvöllur)

3. deild karla
13:00 Höttur/Huginn-KFG (Fellavöllur)
14:00 Elliði-KFS (Würth völlurinn)
14:00 ÍH-Sindri (Skessan)
14:00 Augnablik-Einherji (Fífan)

4. deild karla - A-riðill
14:00 Snæfell-RB (Stykkishólmsvöllur)

4. deild karla - C-riðill
16:00 Hörður Í.-Björninn (Olísvöllurinn)

4. deild karla - D-riðill
16:00 Samherjar-Léttir (Hrafnagilsvöllur)
16:30 Vatnaliljur-Kormákur/Hvöt (Fagrilundur - gervigras)

sunnudagur 6. júní

Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Augnablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
14:00 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
14:00 Haukar-HK (Ásvellir)
18:00 ÍA-FH (Norðurálsvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Kári (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
13:00 Hamar-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Grýluvöllur)
14:00 Sindri-KH (Sindravellir)
14:00 Hamrarnir-KM (Boginn)

4. deild karla - C-riðill
16:00 Reynir H-Ýmir (Ólafsvíkurvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner