Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 04. júní 2021 20:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Vináttulandsleikir: Jafnt í stórleik - Finnland tapaði óvænt
Ronaldo spilaði allan leikinn fyrir Portúgal gegn Spánverjum.
Ronaldo spilaði allan leikinn fyrir Portúgal gegn Spánverjum.
Mynd: Getty Images
Ísland vann nauman sigur á Færeyjum en það fóru nokkrir aðrir vináttulandsleikir fram í kvöld.

Spánn og Portúgal áttust við í nágrannaslag og stórleik. Bæði þessi lið eru líkleg til afreka á EM en niðurstaðan var markalaust jafntefli.

Ítalía vann stórsigur á Tékklandi og Norður-Makedónía, sem verður á meðal þáttökuþjóða á EM, vann með sömu markatölu gegn Kasakstan, 4-0.

Finnland, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót í sumar, tapaði óvænt gegn Eistlandi en öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan.

Finnland 0 - 1 Eistland
0-1 Rauno Sappinen ('59 , víti)

Spánn 0 - 0 Portúgal

Ungverjaland 1 - 0 Kýpur
1-0 Andras Schafer ('36 )

Ítalía 4 - 0 Tékkland
1-0 Ciro Immobile ('23 )
2-0 Nicolo Barella ('42 )
3-0 Lorenzo Insigne ('66 )
4-0 Domenico Berardi ('73 )

Slóvenía 6 - 0 Gíbraltar
1-0 Andraz Sporar ('11 )
2-0 Josip Ilicic ('17 )
3-0 Andraz Sporar ('34 )
4-0 Jan Mlakar ('38 )
5-0 Josip Ilicic ('57 )
6-0 Jon Stankovic ('61 )

Lettland 3 - 1 Litháen
0-1 Markas Beneta ('37 , sjálfsmark)
0-2 Paulius Golubickas ('67 )
1-2 Eduards Emsis ('69 )
2-2 Roberts Uldrikis ('85 )

Malta 1 - 2 Kosóvó
0-1 Milot Rashica ('19 )
1-1 Luke Dimech ('45 )
1-2 Milot Rashica ('84 )

Norður-Makedónía 4 - 0 Kasakstan
1-0 Ezgjan Alioski ('35 , víti)
2-0 Ivan Trickovski ('57 )
3-0 Milan Ristovski ('74 )
4-0 Darko Churlinov ('76 )
Rautt spjald: Serikzhan Muzhikov, Kazakhstan ('45)
Athugasemdir
banner
banner