Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   lau 04. júní 2022 22:23
Brynjar Ingi Erluson
4. deild: Stórsigrar hjá Einherja og Tindastóli
Einherji skoraði sjö
Einherji skoraði sjö
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tindastóll er í öðru sæti B-riðils
Tindastóll er í öðru sæti B-riðils
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einherji er áfram á toppnum í E-riðli 4. deildar karla eftir 7-0 stórsigur á Mána í kvöld. Tindastóll vann þá öruggan 5-0 sigur á KÁ í B-riðlinum.

Basilio Jordan Meca skoraði þrennu fyrir Tindastól gegn KÁ og er liðið nú í öðru sæti B-riðils með 8 stig, einu stigi á eftir RB.

Í E-riðli eða svokölluðum landsbyggðariðlinum vann Einherji sjö marka sigur á Mána. Stefan Balev skoraði þrennu fyrir Vopnfirðinga sem eru á toppnum með 12 stig eftir fjórar umferðir.

Hamrarnir unnu þá Spyrni, 2-0. Breki Hólm Baldursson og Tómas Þórðarson skoruðu mörkin á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og er liðið í 3. sæti með 6 stig.

Úrslit og markaskorarar:

B-riðill:

KÁ 0 - 5 Tindastóll
0-1 Basilio Jordan Meca ('20 )
0-2 Jóhann Daði Gíslason ('26 )
0-3 Basilio Jordan Meca ('30 )
0-4 Basilio Jordan Meca ('59 )
0-5 Konráð Freyr Sigurðsson ('82 , Mark úr víti)

E-riðill:

Máni 0 - 7 Einherji
0-1 Carlos Javier Castellano ('21 )
0-2 Stefan Penchev Balev ('27 )
0-3 Freyr Sigurðsson ('44 , Sjálfsmark)
0-4 Stefan Penchev Balev ('45 )
0-5 Alejandro Barce Lechuga ('68 )
0-6 Stefan Penchev Balev ('72 )
0-7 Jose Cascales Sanchez ('84 )

Hamrarnir 2 - 0 Spyrnir
1-0 Breki Hólm Baldursson ('9 )
2-0 Tómas Þórðarson ('17 )
4. deild karla - E-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner