Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 04. september 2020 13:15
Magnús Már Einarsson
Fjórir eftir í enska hópnum sem tapaði gegn Íslandi 2016
Tólf í íslenska hópnum
Icelandair
Jón Daði Böðvarsson og Raheem Sterling í leiknum í Nice árið 2016. Þeir mætast aftur á morgun.
Jón Daði Böðvarsson og Raheem Sterling í leiknum í Nice árið 2016. Þeir mætast aftur á morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kyle Walker með boltann í leiknum í Nice.
Kyle Walker með boltann í leiknum í Nice.
Mynd: Getty Images
England heimsækir Ísland á Laugardalsvöll á morgun klukkan 16:00. Ísland vann England eftirminnilega á EM 2016 en í enska hópnum í dag eru einungis fjórir leikmenn sem eru í hópnum í dag.

Það eru Eric Dier, Kyle Walker, Harry Kane og Raheem Sterling.

„Ég held að bæting okkar síðan þá sé augljós. Frá tölfræðilegu sjónarhorni getur þú séð hvar við vorum á heimslistanum þá og hvar við erum núna," sagði Dier en England er í dag í fjórða sæti á heimslistanum.

Nokkrir fastamenn eru ekki í íslenska landsliðshópnum að þessu sinni en þrátt fyrir það eru tólf leikmen í 25 manna hópnum eru sem voru á EM í Frakklandi.

Hópur Englands gegn Íslandi
Jordan Pickford
Nick Pope
Dean Henderson
Kyle Walker
Eric Dier
Kieran Trippier
Michael Keane
Trent Alexander-Arnold
Joe Gomez
Tyrone Mings
Conor Coady
Declan Rice
Mason Mount
James Ward-Prowse
Phil Foden
Jack Grealish
Ainsley Maitland-Niles
Kalvin Phillips
Raheem Sterling
Harry Kane
Jadon Sancho
Tammy Abraham
Danny Ings
Mason Greenwood

Hópur Englands á EM 2016
Joe Hart
Kyle Walker
Danny Rose
James Milner
Gary Cahill
Chris Smalling
Raheem Sterling
Adam Lallana
Harry Kane
Wayne Rooney
Jamie Vardy
Nathaniel Clyne
Fraser Forster
Jordan Hderson
Daniel Sturridge
John Stones
Eric Dier
Jack Wilshere
Ross Barkley
Dele Alli
Ryan Bertrand
Marcus Rashford
Tom Heaton
Athugasemdir
banner