Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 04. september 2020 11:35
Magnús Már Einarsson
Fjórir frá Liverpool tilnefndir í vali leikmannasamtakanna
Jordan Henderson
Jordan Henderson
Mynd: Getty Images
Leikmannasamtökin á Englandi hafa tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina sem leikmaður ársins í úrvalsdeild karla og kvenna.

Valið verður tilkynnt á þriðjudaginn en Englandsmeistarar Liverpool eiga fjóra leikmenn tilnefnda í vali á leikmanni tímabilsins.

Flestir telja að annað hvort Jordan Henderson eða Kevin de Bruyne verði valinn leikmaður ársins.

Leikmaður ársins í úrvalsdeild karla
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Jordan Henderson (Liverpool)
Sadio Mane (Liverpool)
Raheem Sterling (Manchester City)

Ungi leikmaður ársins í úrvalsdeild karla
Tammy Abraham (Chelsea)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool
Mason Greenwood (Manchester United)
Mason Mount (Chelsea)
Marcus Rashford (Manchester United)
Bukayo Saka (Arsenal)

Leikmaður ársins í úrvalsdeild kvenna
Beth England (Chelsea)
Sophie Ingle (Chelsea)
Kim Little (Arsenal)
Vivianne Miedema (Arsenal)
Guro Reiten (Chelsea)
Ji So-Yun (Chelsea)

Ungi leikmaður ársins í úrvalsdeild kvenna
Erin Cuthbert (Chelsea)
Lauren Hemp (Manchester City)
Lauren James (Manchester United)
Chloe Kelly (Manchester City)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner