Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 04. september 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Mikilvægur leikur gegn Svíþjóð á Víkingsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH og KR eigast við í annað sinn á nokkrum dögum. KR hafði betur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
FH og KR eigast við í annað sinn á nokkrum dögum. KR hafði betur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina og hefst fjörið strax í dag þegar U21 landsliðið tekur á móti Svíþjóð á Víkingsvelli og í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Ísland er í þriðja sæti undanriðilsins sem stendur, með níu stig eftir fimm umferðir. Svíar eru með sex stig en eiga leik til góða og lauk fyrri viðureign liðanna með 5-0 sigri Svía.

Sigur myndi gera Strákana okkar samkeppnishæfa í toppbaráttunni, þar sem Írar eru á toppinum og Ítalir í öðru sæti.

Á morgun verður viðureign Fjölnis og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla sýnd í sjónvarpi og á sunnudaginn eru fjölmargir leikir á dagskrá í öllum deildum íslenska boltans að undanskildri efstu deild karla.

Föstudagur:
U21 - EM 2021
16:30 Ísland-Svíþjóð (Stöð 2 Sport - Víkingsvöllur)

4. deild karla - A-riðill
17:30 Uppsveitir-KFS (Flúðavöllur)
17:30 GG-Vatnaliljur (Grindavíkurvöllur)
20:00 Ýmir-ÍH (Kórinn)
20:00 Léttir-Afríka (Hertz völlurinn)

4. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Kormákur/Hvöt (Eimskipsvöllurinn)

4. deild karla - D-riðill
20:00 KB-Hörður Í. (Domusnovavöllurinn)

Laugardagur:
Pepsi Max-deild karla
13:00 Fjölnir-Breiðablik (Stöð 2 Sport - Extra völlurinn)

2. deild karla
12:00 Þróttur V.-Völsungur (Vogaídýfuvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-ÍR (Boginn)

4. deild karla - B-riðill
12:00 Stokkseyri-KFR (Stokkseyrarvöllur)

4. deild karla - C-riðill
12:00 Berserkir-KM (Víkingsvöllur)
12:00 Hamar-Samherjar (Grýluvöllur)
12:00 Ísbjörninn-Skallagrímur (Kórinn - Gervigras)
13:00 KÁ-KFB (Ásvellir)

4. deild karla - D-riðill
12:00 Hvíti riddarinn-KH (Fagverksvöllurinn Varmá)

Sunnudagur:
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 FH-KR (Stöð 2 Sport - Kaplakrikavöllur)
14:00 Fylkir-Þór/KA (Würth völlurinn)
14:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
16:00 Selfoss-Stjarnan (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Þróttur R.-Breiðablik (Eimskipsvöllurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Leiknir F.-Afturelding (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Þróttur R.-Vestri (Eimskipsvöllurinn)
16:00 Víkingur Ó.-Magni (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 Leiknir R.-Fram (Stöð 2 Sport 3 - Domusnovavöllurinn)

Lengjudeild kvenna
16:00 Fjölnir-Augnablik (Extra völlurinn)
16:00 Tindastóll-Grótta (Sauðárkróksvöllur)
16:00 ÍA-Keflavík (Akraneshöllin)
16:00 Afturelding-Völsungur (Fagverksvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Víðir-Dalvík/Reynir (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Fjarðabyggð-Selfoss (Eskjuvöllur)
16:00 KF-Njarðvík (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 ÍR-Kári (Hertz völlurinn)
19:15 Kórdrengir-Haukar (Framvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Fram-Sindri (Framvöllur)
15:00 Hamar-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Grýluvöllur)

3. deild karla
14:00 Álftanes-KV (Bessastaðavöllur)
14:00 Vængir Júpiters-Einherji (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Sindri-Tindastóll (Sindravellir)
14:00 Höttur/Huginn-Reynir S. (Vilhjálmsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
13:00 Álafoss-Snæfell (Tungubakkavöllur)

4. deild karla - D-riðill
13:00 Kría-Hörður Í. (Vivaldivöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner