Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 04. september 2021 20:10
Aksentije Milisic
10% Þjóðarinnar mætt á leik Færeyja gegn Dönum
Tórsvöllur
Tórsvöllur
Mynd: Getty Images
Þessa stundina eigast við Færeyjar og Danmörk í F-riðli í undakeppni HM.

Staðan er 0-0 þegar þetta er skrifað en uppselt er á leikinn. Leikurinn fer fram á Tórsvelli sem tekur fimm þúsund manns í sæti.

Það þýðir að meira en 10% af Færeysku þjóðinni er mætt á leikinn til þess að styðja sína menn. Mögnuð staðreynd en í Færeyjum búa tæplega 49 þúsund manns.

Jonas Wind hélt að hann hefði komið Danmörku yfir undir lok fyrri hálfleiks en VAR sá til þess að svo var ekki.


Athugasemdir
banner
banner
banner