Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 04. september 2021 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Kórdrengir í færi á að komast upp
Kórdrengir í hörku baráttu um að leika í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð.
Kórdrengir í hörku baráttu um að leika í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð.
Mynd: Raggi Óla
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag. Leikið í Pepsi-Max deild kvenna, Lengjudeild karla og kvenna, úrslitakeppni 2. deild kvenna og 2. og 3. deild karla.

Það er hörð barátta á botni Pepsi-Max deildar kvenna. Fylkir og Þór/KA mætast. Fylkir í fallsæti getur minnkað bilið í 2 stig með sigri.

Þróttur fær ÍBV í heimsókn. ÍBV sex stigum frá fallsæti fyrir umferðina. Keflavík fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn. Keflavík þremur stigum frá falli og Selfoss fær Tindastól í heimsókn.

Kórdrengir eru í mikilli baráttu um að komast upp í Pepsi-Max deild karla. Liðið fær Fjölni í heimsókn. Grindavík fær Fram í heimsókn og Vestri og Þór mætast.

Síðari leikir í úrslitakeppni 2. deildar kvenna fara fram. Fjarðab/Höttur/Leiknir fær Fram í heimsókn, fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Völsungur fær Fjölni í heimsókn. Fjölnir er með 2-0 forystu eftir fyrri leikinn.

Hér má sjá dagskránna í dag og stöðuna í deildunum.

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Þróttur R.-ÍBV (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Selfoss-Tindastóll (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Fylkir-Þór/KA (Würth völlurinn)
14:00 Keflavík-Valur (HS Orku völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Kórdrengir-Fjölnir (Domusnovavöllurinn)
14:00 Grindavík-Fram (Grindavíkurvöllur)
14:00 Vestri-Þór (Olísvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
14:00 ÍA-Afturelding (Norðurálsvöllurinn)
16:00 KR-Haukar (Meistaravellir)
17:00 Augnablik-Grótta (Kópavogsvöllur)

2. deild karla
14:00 KV-Leiknir F. (KR-völlur)
14:00 ÍR-Haukar (Hertz völlurinn)
16:00 Fjarðabyggð-KF (Eskjuvöllur)
17:00 Magni-Völsungur (Grenivíkurvöllur)

2. deild kvenna - úrslitakeppni
13:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Fram (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Völsungur-Fjölnir (Vodafonevöllurinn Húsavík)

3. deild karla
14:00 KFS-Ægir (Hásteinsvöllur)
16:00 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir (Vilhjálmsvöllur)
16:00 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 Víðir-Tindastóll (Nesfisk-völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner