Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 04. október 2021 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Yfirlýsing Arons og íslenskt slúður
Aron Einar Gunnarsson.
Aron Einar Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það heldur áfram að gusta í kringum KSÍ, enski boltinn er alltaf vinsæll og nóg er slúðrað í íslenska boltanum.

  1. Yfirlýsing frá Aroni Einari: Settur saklaus til hliðar í nýrri útilokunarmenningu KSÍ (fim 30. sep 17:54)
  2. Virtist sjóða á Van de Beek á bekknum (mið 29. sep 21:20)
  3. Hannes á förum frá Val? - Segist ekki ná í neinn niðri á Hlíðarenda (þri 28. sep 11:12)
  4. Íslenski slúðurpakkinn - Miklar hræringar og hreyfingar (mið 29. sep 13:35)
  5. Segir afsökunarbeiðni Fernandes vera „vandræðalega" (þri 28. sep 23:30)
  6. „Eitt versta þrot sem ég hef vitað um í íslenskum fótbolta" (þri 28. sep 13:15)
  7. Stjórn KSÍ fundaði í gær eftir að hafa fengið póst frá Öfgum (fim 30. sep 19:33)
  8. Landsliðshópurinn: Fimm ný nöfn (fim 30. sep 13:13)
  9. „Ef þið eruð með einhverjar efasemdir um mig þá skora ég á ykkur að gefa mér séns" (lau 02. okt 12:48)
  10. Rosalega stoltur af Ísak - Útskýrir af hverju FCK var betra skref en Wolves (fös 01. okt 23:50)
  11. Reina um sigurmark Ronaldo: Allan daginn rangstaða (fös 01. okt 23:01)
  12. Kristall hætti í vinnunni til að vinna titilinn (mán 27. sep 19:50)
  13. Arnar óskaði eftir því að ræða við Vöndu - „Ætlaði ekki að velja Aron" (sun 03. okt 12:46)
  14. Suarez sendi Koeman skilaboð þegar hann fagnaði (lau 02. okt 21:30)
  15. Hjörvar óánægður með Vilhjálm Alvar - „Hafði mikinn áhuga á því að sjá HK fara niður" (mán 27. sep 11:24)
  16. Yfirgaf FCK en var ekki tilbúinn - Fann sig loksins hjá Leikni (mið 29. sep 23:45)
  17. Kristján Óli og Mikael aftur sameinaðir í hlaðvarpi (mán 27. sep 23:06)
  18. Chelsea á eftir björtustu von Frakka - Cavani á förum (sun 03. okt 10:23)
  19. „Núll prósent líkur" á að Manga verði áfram - Komið til tals að fá Hannes (fös 01. okt 13:00)
  20. Man City leggur fram kvörtun - Hrækti á þjálfaraliðið (sun 03. okt 18:49)

Athugasemdir
banner
banner
banner