fös 04. nóvember 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Byrjar Pique í síðasta leiknum á ferlinum?
Mynd: EPA

Gerard Pique greindi frá því í gær að hann muni leggja skóna á hilluna eftir leik liðsins gegn Almeria á laugardagskvöldið.

Hann var í byrjunarliðinu í sigri liðsins gegn Viktoria Plzen í Meistaradeildinni í vikunni en kom aðeins við sögu í tveimur af síðustu fimm leikjum þar á undan. Hann hefur aðeins komið við sögu í 9 leikjum á tímabilinu.


Með sigri fer Barcelona á toppinn tímabundið að minnsta kosti þar sem Real Madrid spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið þegar liðið heimsækir Rayo Vallecano.

Real er aðeins stigi á undan Barcelona.

föstudagur 4. nóvember

20:00 Girona - Athletic

laugardagur 5. nóvember

13:00 Getafe - Cadiz
15:15 Valladolid - Elche
17:30 Celta - Osasuna
20:00 Barcelona - Almeria

sunnudagur 6. nóvember

13:00 Atletico Madrid - Espanyol
15:15 Real Sociedad - Valencia
17:30 Villarreal - Mallorca
20:00 Betis - Sevilla

mánudagur 7. nóvember

20:00 Vallecano - Real Madrid


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner