Enski boltinn er helsta umræðuefnið í Evrópu-Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir helstu tíðindin og leiki úrvalsdeildarinnar.
Jóhann Ólafsson, fréttamaður mbl.is og stuðningsmaður Tottenham, er gestur vikunnar.
Jóhann Ólafsson, fréttamaður mbl.is og stuðningsmaður Tottenham, er gestur vikunnar.
Rætt var um stórleik Liverpool og Tottenham þar sem nóg var að gerast, dómgæslu, sigurvegara og tapara janúargluggans, stöðu Antonio Conte og margt fleira.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir