Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 05. maí 2021 10:52
Elvar Geir Magnússon
Bara stuðningsmenn heimaliðsins mega mæta
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að í lokaumferðum ensku úrvalsdeildarinnar verði aðeins stuðningsmenn heimaliðsins sem fái að mæta.

Samkvæmt afléttingaráætlunum stjórnvalda þá verða áhorfendur á síðustu tveimur umferðum deildarinnar.

Áætlað er að allt að tíu þúsund áhorfendur fái að mæta á hvern leik í lokaumferðunum.

Vonast er eftir afléttingu þann 17. maí ef áætlanir standast. Þá ætti hvert lið í ensku úrvalsdeildinni að fá síðasta heimaleik sinn með áhorfendum.
Athugasemdir
banner