Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
Útvarpsþátturinn - Dóri Árna og enduskoðuð Lengjuspá
Hugarburðarbolti Þáttur 6
Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
   mið 05. september 2018 16:56
Fótbolti.net
Innkast frá Austurríki - Jón Daði og Viðar Örn gestir
Icelandair
Jón Daði og Viðar Örn.
Jón Daði og Viðar Örn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið í fótbolta býr sig undir leiki gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Liðið er við æfingar í Austurríki, í fögrum fjallabæ sem heitir Schruns, og heldur svo yfir til Sviss á morgun.

Elvar Geir Magnússon er í Austurríki og fékk sér sæti með Selfyssingunum Jóni Daða Böðvarssyni og Viðari Erni Kjartanssyni.

Það var nóg að ræða við þá tvo, ekki bara um komandi landsliðsverkefni heldur einnig um félagsliðaferil þeirra. Viðar gekk á dögunum í raðir Rostov í Rússlandi.

Hlustaðu á spjallið í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner