banner
ţri 06.mar 2018 18:41
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđin í Meistaradeildinni: Salah og Van Dijk hvíldir
Mbappe byrjar og Di Maria tekur sćti Neymar
Salah fćr hvíld.
Salah fćr hvíld.
Mynd: NordicPhotos
Di Maria byrjar í stađ Neymar.
Di Maria byrjar í stađ Neymar.
Mynd: NordicPhotos
Mbappe fćr aukna ábyrgđ.
Mbappe fćr aukna ábyrgđ.
Mynd: NordicPhotos
Tveimur fyrstu viđureignum 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. Ţetta eru tveir fróđlegir leikir, Liverpool fćr heimsókn í Porto og ríkjandi Evrópumeistarar Real Madrid sćkja Paris Saint-Germain heim. Tvö liđ komast í 8-liđa úrslitin í kvöld.

Báđir leikirnir hefjast 19:45 og eru sýndir beint.

Liverpool er svo gott sem öruggt áfram eftir 5-0 sigur í Porto og hvílir Jurgen Klopp sína stćrstu stjörnu í kvöld, Mohamed Salah. Í stađ Salah spilar Adam Lallana sinn fyrsta Evrópuleik frá úrslitaleik Evrópudeildarinnar áriđ 2016.

Virgil van Dijk er einnig hvíldur í kvöld og byrja Dejan Lovren og Joel Matip í hjarta varnarinnar.

Athygli vekur ađ Porto gerir átta breytingar frá erfiđum deildarleik um helgina. Eru Porto-menn búnir ađ gefast upp?

Byrjunarliđ Liverpool: Karius, Gomez, Lovren, Matip, Moreno, Milner, Henderson, Can, Lallana, Mane, Firmino.
(Varamenn: Mignolet, Van Dijk, Salah, Klavan, Oxlade-Chamberlain, Ings, Alexander-Arnold)

Byrjunarliđ Porto: Casillas, Maxi Pereira, Felipe, Reyes, Diogo Dalot, Oliver, Andre Andre, Bruno Costa, Corona, Waris, Aboubakar.
(Varamenn: José Sá, Ricardo Pereira, Luís Mata, Otávio, Sérgio Oliveira, Brahimi, Goncalo Paciencia)Real Madrid fer međ 3-1 forskot til Parísar en eins og margoft hefur komiđ fram er PSG án dýrasta leikmanns fótboltasögunnar, Neymar, í kvöld. Kylian, sem verđur nćstdýrasti leikmađur fótboltasögunnar í sumar, fćr aukna ábyrgđ í kvöld.

Mbappe hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli en er klár í slaginn. Angel Di Maria tekur sćti Neymar í byrjunarliđinu.

Enginn Gareth Bale er í byrjunarliđinu Real Madrid, en Marco Asensio byrjar međ Ronaldo og Benzema. Lucas Vazquez byrjar líka.

Toni Kroos og Luka Modric byrja á bekknum vegna meiđsla.

Byrjunarliđ PSG: Areola, Dani Alves, Marquinhos, Thiago Silva, Berchiche; Verratti, Motta, Rabiot; Mbappe, Cavani, Di Maria.
(Varamenn: Trapp, Kimpembe, Meunier, Diarra, Lo Celso, Draxler, Pastore)

Byrjunarliđ Real Madrid: Navas, Carvajal, Ramos, Varane, Marcelo, Casemiro, Vazquez, Asensio, Kovacic, Ronaldo, Benzema.
(Varamenn: Casilla, Nacho, Kroos, Modric, Bale, Theo, Isco)

Leikir kvöldsins:
19:45 Liverpool - Porto (Stöđ 2 Sport)
19:45 PSG - Real Madrid (Stöđ 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía