banner
ţri 06.mar 2018 22:27
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fullyrđir ađ Emery verđi ekki áfram í París
Unai Emery náđi ekki ađ koma PSG lengra en í 16-liđa úrslit.
Unai Emery náđi ekki ađ koma PSG lengra en í 16-liđa úrslit.
Mynd: NordicPhotos
PSG féll úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eftir 2-1 tap gegn Real Madrid á heimavelli. Parísarliđiđ tapađi einvíginu samanlagt 5-2 og átti hreint út sagt ekki séns!

Ţetta er annađ áriđ í röđ ţar sem PSG féllur úr leik í 16-liđa úrslitunum en ţađ á ekki ađ vera bođlegt međ ţenann leikmannahóp sem félagiđ hefur.

Julien Laurens, sérfrćđingur BBC um franska boltann, fullyrđir ţađ ađ Unai Emery verđi ekki mikiđ lengur hjá PSG.

„Ţeir ţurfa klárlega betri ţjálfara en Emery," segir Laurels. „Ţađ er orđiđ nokkuđ ljóst ađ hann verđur ekki viđ stjórnvölin hjá PSG á nćstu leiktíđ. Eigendurnir eru búnir ađ setja saman lista yfir arftaka hans, ţeir hafa búist viđ ţessu."

„Jafnvel ţó ţeir hefđu unniđ Meistaradeildina er ég ekki viss um ađ hann hefđi fengiđ ađ vera áfram."

„Stjórar eins og Antonio Conte og Mauricio Pochettino eru líklega á lista hjá eigendum PSG. Ţú lítur líka á stjóra eins og Luis Enrique og Massimiliano Allegri."

„Ég held ađ Arsene Wenger sé ekki lengur í baráttunn um starfiđ. Ţeir hafa reynt ađ fá Jose Mourinho áđur, en hann er nýbúinn ađ skrifa undir nýjan samning viđ Manchester United."

Hver verđur nćsti stjóri PSG?Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion