banner
ţri 06.mar 2018 21:43
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin: Real klárađi verkefniđ - Fyrstu 8-liđa úrslit Liverpool í níu ár
Ronaldo fagnar marki sínu.
Ronaldo fagnar marki sínu.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ var rólegt á Anfield á ţessu Meistaradeildarkvöldi.
Ţađ var rólegt á Anfield á ţessu Meistaradeildarkvöldi.
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid klárađi Paris Saint-Germain á međan rólegt var hjá Liverpool og Porto í Meistaradeildinni í kvöld. Real Madrid og Liverpool eru komin í 8-liđa úrslit Meistaradeildarinnar 2018 og urđu fyrstu liđin til ađ gera ţađ í kvöld.

Liverpool vann fyrri leik sinn gegn Porto í Portúgal 5-0 og byrjađi međ leikmenn eins og Mohamed Salah og Virgil van Dijk á bekknum.

Porto hvíldi líka marga leikmenn en liđiđ ćtlađi sér ekki ađ steinliggja aftur eins og í fyrri leiknum.

Gestunum tókst ćtlunarverk sitt ţar sem leikurinn endađi í markalausu jafntefli. Sadio Mane komst nálćgt ţví ađ skora í fyrri hálfleiknum og ţá átti Porto ađeins eitt skot á rammann. Leikurinn var heilt yfir mjög rólegur.

Liverpool er ţar međ komiđ í 8-liđa úrslitin í fyrsta sinn í níu ár! Međ ţeim í 8-liđa úrslitin úr hinu einvígi kvöldsins fer Real Madrid.

Real Madrid var í góđri stöđu fyrir seinni leik sinn gegn Paris Saint-Germain eftir 3-1 sigur í fyrri leiknum. Ţađ skemmdi ekki fyrir Madrídingum ađ Neymar, dýrasti knattspyrnumađur sögunnar, gat ekki spilađ međ PSG í kvöld vegna meiđsla.

Cristiano Ronaldo kom Real yfir á 51. mínútu og fylgdi ţar međ í fótspor Ruud van Nistelrooy.

Edinson Cavani jafnađi fyrir 10 leikmenn PSG 20 mínútum síđar, stuttu eftir ađ Marco Verratti hafđi látiđ reka sig út af. Brasilíumađurinn Casemiro tryggđi sigur Real á 80. mínútu, 2-1.

Real Madrid vinnur einvígiđ samanlagt 5-2. Gengi PSG í Meistaradeildinni hefur ekki veriđ gott síđustu ár eins og sjá má á myndinni hér ađ neđan.

Miklir peningir voru lagđir í Parísarliđiđ fyrir tímabiliđ og árangurinn ţví gífurleg vonbrigđi.

Liverpool 0 - 0 Porto

Paris Saint Germain 1 - 2 Real Madrid
0-1 Cristiano Ronaldo ('51 )
1-1 Edinson Cavani ('71 )
1-2 Casemiro ('80 )
Rautt spjald: Marco Verratti, Paris Saint Germain ('67)Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía