ţri 06.mar 2018 20:03
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mourinho sparkađi aftur í vatnsbrúsa - Sá strax eftir ţví
Verđur ekki refsađ
Mourinho og vatnsbrúsarnir. Hann fór í bann á síđasta tímabili fyrir ađ sparka í vatnsbrúsa, hann fer ekki aftur í bann.
Mourinho og vatnsbrúsarnir. Hann fór í bann á síđasta tímabili fyrir ađ sparka í vatnsbrúsa, hann fer ekki aftur í bann.
Mynd: NordicPhotos
Mourinho hefur talađ um ađ hann eigi ađ fá verđlaun fyrir góđa hegđun á hliđarlínunni.
Mourinho hefur talađ um ađ hann eigi ađ fá verđlaun fyrir góđa hegđun á hliđarlínunni.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho vakti athygli fyrir framgöngu sína á hliđarlínunni í leik Manchester United og Crystal Palace í gćr.

United lenti 2-0 undir en kom til baka og vann 3-2. Mourinho var oft á tíđum pirrađur međ sína menn og sýndi tilfinningar á hliđarlínunni.

Í eitt skipti sparkađi hann vatnsbrúsa í átt ađ stuđningsmönnum. Hann sá strax eftir ţessu og bađst afsökunar. Eftir leik tjáđi hann sig um atvikiđ í samtali viđ Sky Sports:

„Brúsinn var tómur," sagđi Mourinho sem lenti í svipuđu atviki á síđasta tímabili er hann sparkađi í vatnsbrúsa á hliđarlínunni í leik gegn West Ham. Fyrir ţađ fékk hann eins leiks bann og sekt. Mourinho segir ađ ţetta hafi veriđ öđruvísi.

„Annađ var vegna dómaranna, ţetta var eđlilegur pirringur vegna leiksins og ţađ var ekkert illt meint međ ţessu."

Mourinho var eins og áđur segir fljótur ađ biđjast afsökunar en fólkiđ í stúkunni tók vel í afsökunarbeiđni hans.

„Kannski kunna ţeir vel viđ mig hérna vegna ţess ađ ég hef ítrekađ sagt ađ leikvangurinn (Selhurst Park) sé fallegur og stuđningsmennirnir líka," sagđi Mournho léttur

Mourinho, sem efur talađ um ţađ ađ hann eigi ađ fá verđlaun fyrir góđa hegđun á hliđarlínunni á ţessu tímabili, verđur ekki refsađ. Enska knattspyrnusambandiđ hefur gefiđ ţađ út.

Hér ađ neđan má sjá myndband.

Sjá einnig:
England: Mögnuđ endurkoma Man Utd á Selhurst ParkAthugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion