banner
ţri 06.mar 2018 20:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Neville sagđi Pogba hrćđilegan: Eins og grín fyrir honum
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba átti ekki sérstakan leik ţegar Manchester United lagđi Crystal Palace í gćrkvöldi.

Pogba var sérstaklega slakur í fyrri hálfleiknum en í hálfeik lét Gary Neville, fyrrum leikmađur Manchester United, franska landsliđsmanninn heyra ţađ.

„Hann er búinn ađ vera hrćđilegur," sagđi Neville um Pogba í hálfleik.

„Hans helsti styrkleiki er hann spilar eins og ađ hann sé ađ spila í garđinum međ vinum sínum, en ţađ er líka hans helsti veikleiki," hélt Neville áfram.

„Ţađ er eins og allt sem hann gerir sér fyrir myndönd á Youtube eđa Instagram. Ţađ er eins og honum sé ekki alvara, ţađ er eins og ţetta sé grín fyrir honum."

Pogba hefur veriđ inn og út úr liđinu hjá Jose Mourinho síđustu vikur og segist Neville nú skilja ţađ.

Međ Neville í settinu var Jamie Carragher og hann sleppti ekki Pogba heldur. Hann líkti honum og Alexis Sanchez viđ börn á leikvelli.

„Sjáđu hversu lélegir Manchester United eru búnir ađ vera međ boltann. Ţú talar um ađ Pogba sé búinn ađ vera slćmur en ađ mínu mati er Sanchez búinn ađ vera verri," sagđi Carragher

„Alexis og Pogba eru svolítiđ eins og börn á leikvelli sem halda ađ ţeir geti komist upp međ hvađ sem er bara ţví ţeir eru bestir."

Man Utd lenti 2-0 undir í leiknum en kom til baka og vann 3-2. Nemanja Matic gerđi sigurmarkiđ í uppbótartíma, ţađ var glćsilegt.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía