banner
ţri 06.mar 2018 19:46
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Oxford vildi ekki Campbell og rćđir nú viđ Kluivert
Patrick Kluivert.
Patrick Kluivert.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ vakti athygli í síđasta mánuđi ţegar Sol Campbell, fyrrum varnarmađur Arsenal, Tottenham og enska landsliđsins, brást reiđur viđ höfnun frá enska félaginu Oxford United. Campbell sóttist eftir ţví ađ gerast knattspyrnustjóri félagsins en fékk höfnun.

Brást Campbell brjálađur viđ, sagđi hann:

„Ég er nógu klár fyrir ţetta starf. Ég bara skil ekki sumt fólk, ég er einn af ţeim gáfuđustu innan knattspyrnuheimsins og ţađ er veriđ ađ sóa hćfileikum mínum í ekkert."

„Kannski var mér hafnađ útaf reynsluleysi, en ţađ er vítahringur. Hvernig fć ég reynsluna ef enginn rćđur mig vegna reynsluleysis?"

Oxford hefur veriđ án stjóra frá 22. febrúar en auk Campbell hefur Craig Bellamy einnig veriđ nefndur í tengslum viđ starfiđ.

Nú segja hins vegar nýjustu fréttir ađ félagiđ vilji ráđa Patrick Kluivert í starfiđ. Hinn 41 árs gamli Kluivert sem lék međ liđum eins og Ajax, Barcelona og Newcastle á ferli sínum hefur veriđ án starf síđan í júní síđastliđnum ţegar hann hćtti hjá Paris Saint-Germain ţar sem var í starfi sem yfirmađur knattspyrnumála.

Hann hefur einnig veriđ ađstođarţjálfari hollenska landsliđsins og ţjálfađ landsliđs Curacao.

Daily Mail segir nú ađ Kluivert sé í viđrćđum viđ Oxford, sem er í C-deild Englands. Nýr eigandi Oxford, Sumrith Thanakarnjanasuth, er mjög spenntur fyrir ţví ađ fá Kluivert til starfa.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía