banner
ţri 06.mar 2018 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Böddi löpp eftir ađ hafa leikiđ sinn fyrsta leik fyrir Jagiellonia Bialystok í Póllandi.
Böddi löpp eftir ađ hafa leikiđ sinn fyrsta leik fyrir Jagiellonia Bialystok í Póllandi.
Mynd: Instagram
Mynd: NordicPhotos
Hér má sjá brot af umrćđunni á samskiptamiđlinum Twitter í bođi Vodafone. Međ ţví ađ fylgja Fótbolta.net á Twitter fćrđu fréttaveitu ţar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notiđ kassamerkiđ #fotboltinet fyrir boltaumrćđuna á Twitter. Heimasvćđi Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.Victor Ingi Olsen, starfsmađur Stjörnunnar:
Mér finnst ţađ segja mikiđ um áhuga KSÍ á boltanum hér innanlands ađ ţrátt fyrir umrćđuna ađ undanförnu ađ ekki er ađ finna eina frétt á heimasíđu KSÍ um heimsókn Norsk Toppfotball til landsins. Ţá var fyrirlesturinn heldur ekki tekinn upp ţó ÍTF hafi sérstaklega óskađ eftir ţví.

Sama má segja um Facebook síđu sambandsins en síđan á miđvikudag sýnist mér búiđ ađ setja inn 20 "pósta" sem tengjast landsliđunun. Ţegar stađan er ţessi ţegar stelpurnar spila ćfingaleiki í Portúgal, hvernig verđur ţetta ţegar strákarnir fara á HM?

Heiđar Sumarliđason, leikskáld:
Varđandi stćkkun Laugardalsvallar, erum viđ ekki ađ taka Esjunni sem sjálfsögđum hlut? Ţessi fagra fjallasýn er stórkostlegt baktjald sem vćri algjör synd ađ byrgja. Bara pćling. #fotboltinet

Mikael Marinó Rivera, stuđningsmađur Real Madrid:
Ţađ ađ Neymar sé ekki međ gegn Real Madrid í kvöld vekur upp sömu tilfinninguna frá unglingsárunum ţegar skólafanturinn mćtti ekki í eftirlitslausu unglingapartýin #fotboltinet #halamadrid

Halldór Marteinsson, raududjoflarnir.is:
Fullt af krediti á ţetta Crystal Palace liđ. Gáfu allt allan leikinn, ólíkt mínum mönnum sem tóku bara almennilega á ţví síđasta hálftímann. Áttu meira skiliđ úr ţessum leik. Og alltaf jafn öfundsverđ stemning á ţessum velli. Vona ađ ţeir nái ađ halda sér uppi #fótboltinet

Tryggvi Páll Tryggvason, raududjoflarnir.is:
Eitt af ţví sem mađur hefur saknađ mest frá ţví ađ Ferguson hćtti eru ţessir sigrar. Ágćtis veganesti í nćsta leik.

Hörđur Snćvar Jónsson, 433.is:
Ferguson frammistađa gegn Sevilla á Spáni og tvćr Ferguson endurkomur í röđ hjá Bikaróđa Portúgalanum. Er sá sérstaki ađ setja saman meistaraliđ?

Rósmundur Magnússon, stuđningsmađur Liverpool:
Er virkilega enn til fólk sem heldur í blindni sinni ađ Pogba sé nálćgt getu Steven Gerrard ţegar hann var á sama aldri?? #fotboltinet

Heiđar Ingi Helgason, stuđningsmađur Man Utd:
Sanchez lítur út eins og hann sé á sinni fyrstu ćfingu međ bolta eftir árs fjarveru vegna meiđsla.. #fotboltinet


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion