ţri 06.mar 2018 14:19
Elvar Geir Magnússon
Utanríkisráđherra talađi um ađ England gćti dregiđ sig úr keppni á HM
Ummćli Boris Johnson hafa fariđ illa ofan í fólk.
Ummćli Boris Johnson hafa fariđ illa ofan í fólk.
Mynd: NordicPhotos
Boris Johnson, utanríkisráđherra Bretlands, hélt ţví fram ađ England gćti dregiđ sig úr keppni á HM og mćtt ekki til Rússlands.

Ummćlin tengjast ţví ađ Sergei Skripal, fyrrverandi njósnari Breta í Sovétríkjunum og síđar Rússlandi, og dóttir hans liggja ţungt haldin á sjúkrahúsi eftir ađ hafa misst međvitund viđ verslunarmiđstöđ í enska bćnum Salisbury.

Taliđ er ađ eitrađ hafi veriđ fyrir ţeim og grunsemdir um ađ Rússar hafi stađiđ fyrir ţví. Johnson sagđi ađ ef tenging milli Rússlands og verknađarins sannist ţá gćti England dregiđ sig út úr HM.

„Ţađ vćri erfitt ađ sjá hvernig Bretland gćti átt fulltrúa á HM í Rússlandi," sagđi Johnson en England er eina breska landsliđiđ sem komst á HM.

Ţekktir menn innan breska fótboltans hafa fordćmt ţessi ummćli Johnson enda ţekkt stefna ađ ekki eigi ađ blanda saman pólitík og fótbolta.

„Hann er ónothćfur kjáni! Af hverju ađ blanda fótbolta í ţetta?" sagđi Gary Neville um Johnson á Twitter.

Johnson sagđi síđan ađ ţessi ummćli sín ćttu kannski frekar viđ breska bođsgesti og fulltrúa en landsliđiđ sjálft.

England á fyrsta leik á HM ţann 18. júní gegn Túnis í Volgograd og mćtir svo Panama og Belgíu í riđlakeppninni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion