Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 06. apríl 2020 16:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Liverpool, Shearer og Uxinn
Alan Shearer.
Alan Shearer.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ýmsar upprifjunarfréttir eru vinsælar um þessar mundir en það er fjölbreytt flóra á listanum þessa vikuna, þrátt fyrir samkomubann.

  1. Ætluðu að afhenda Liverpool bikarinn fyrr (mán 30. mar 20:17)
  2. Shearer velur 10 bestu framherja í sögu úrvalsdeildarinnar (þri 31. mar 22:30)
  3. Stjanað við Uxann í útgöngubanninu (fim 02. apr 09:14)
  4. Mourinho velur úrvalslið leikmanna sem hann hefur þjálfað (mán 30. mar 11:16)
  5. Carragher: Lélegt hjá Liverpool (lau 04. apr 16:51)
  6. Van Persie rifjar upp þrumuræðu Ferguson: Urðaði yfir tvo leikmenn (mán 30. mar 18:00)
  7. Gylfi: Vissi ekki hvort Ancelotti væri að grínast (þri 31. mar 09:00)
  8. Verðmæti Pogba hefur hrapað gríðarlega (þri 31. mar 12:34)
  9. Guðjón valdi lið skipað þeim bestu sem hann hefur þjálfað á Íslandi (þri 31. mar 20:28)
  10. Piers Morgan um ákvörðun Liverpool: Skammarlegt - Samþykkti Klopp þetta? (lau 04. apr 17:30)
  11. „Ef Sterling er að plana brottför þá er næsta stopp ekki Liverpool" (mið 01. apr 20:00)
  12. Messi nefnir 15 leikmenn til að fylgjast með - 4 frá Englandi (þri 31. mar 20:00)
  13. Pepe Reina fékk veiruna og gat ekki andað: Óttaðist um líf mitt (þri 31. mar 11:17)
  14. 10 verstu leikmennirnir sem unnu úrvalsdeildina á síðasta áratugi (mán 30. mar 19:30)
  15. Segir Óla Jó hafa reynt að taka myndir af æfingum (fös 03. apr 12:33)
  16. Birkir Kristins: Óska engum þess að þurfa að sitja inni (þri 31. mar 11:00)
  17. Sex verstu leikmenn sem hafa unnið Meistaradeildina síðasta áratug (mán 30. mar 10:30)
  18. „Ég komst að því hvers lags skrímsli Scholes var" (þri 31. mar 08:00)
  19. Starfsfólk Spurs sagt mjög ósátt - Levy fékk 7 milljónir punda (mið 01. apr 23:00)
  20. Birkir Heimis með kórónaveiruna (mán 30. mar 13:48)

Athugasemdir
banner