Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 06. maí 2022 22:54
Haraldur Örn Haraldsson
Alfreð Elías: Ég hefði viljað fá þetta mark dæmt
Lengjudeildin
Mynd: Knattspyrnudeild Grindavíkur

Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir að liðið hans gerði 1-1 jafntefli við Aftureldingu á útivelli.

Hann kom í viðtal eftir leik og hafði þetta að segja.


Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Ég er svekktur að hafa ekki tekið þrjú (stig) miðað við hvernig seinni hálfleikurinn þróaðist. Ég er svekktur með það en við tökum þetta stig."

Hvernig fannst þér leikurinn þróast?

„Við vorum ekki á okkar tempói einhvernvegin í fyrri hálfleik en það var gert með ráðum, við ætluðum að liggja aðeins til baka og prófa þá aðeins. Það gekk alveg ágætlega við áttum nokkur færi á þá. En aftur á móti í seinni hálfleiknum þá fórum við vel á þá og þeir voru hálfpartinn sprungnir fannst mér við hefðum getað klárað þetta og við áttum að klára þetta, við skoruðum löglegt mark að mínu mati."

Þú varst aðeins að tala við dómarana eftir leik, hvað sagðiru við þá?

„Ég bara þakkaði þeim fyrir leikinn. Þetta var komið soldið mikið út í vitleysu þarna í restina og var svona pínu svekktur en þeir bara mannlegir en ég hefði viljað fá þetta mark dæmt sem við skoruðum. En þetta er svona ákvörðun sem þeir taka bara á split sekúndu að mínu mati röng en við virðum samt stigið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan þar sem Alfreð talar meira um markmið Grindavíkur í sumar, Sigurð Bjart Hallsson og nýju leikmenn liðsins.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner