Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 06. júlí 2021 07:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
4. deild: Hamar lagði Smára og goggað í Rangæinga
Hamar vann 2-0 sigur
Hamar vann 2-0 sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fóru fram í 4. deild karla í gær. Kría vann KFR í A-riðli og Hamar vann Smára í B-riðli.

Kría er áfram með fullt hús stiga í efsta sæti A-riðils eftir átta leiki. Viðar Þór og sjálfsmark KFR tryggði þeim útisigur í gær. KFR er með sex stig eftir átta leiki.

Hamar er áfram ósigraður í B-riðli, með 22 stig eftir átta leiki. Bjarki Rúnar, Samuel Andrew og Eysteinn Aron skoruðu mörk Hamars í Fagralundi. Smári er með átta stig eftir átta leiki.

A-riðill
KFR 0 - 2 Kría
0-1 Viðar Þór Sigurðsson ('20)
0-2 Heiðar Óli Guðmundsson ('49, sjálfsmark)
Rautt spjald: Daði Már Patrekur Jóhannsson ('45, Kría)

B-riðill
Smári 0 - 3 Hamar
0-1 Bjarki Rúnar Jónínuson ('37)
0-2 Samuel Andrew Malson ('54)
0-3 Eysteinn Aron Bridde ('57)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner