Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 06. júlí 2021 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gaui horfir út fyrir landsteinana - „Ekki góður innanlandsmarkaður"
Lengjudeildin
Á hliðarlínunni í gær
Á hliðarlínunni í gær
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Guðjón Þórðarson stýrði Víkingi Ólafsvík í fyrsta leik sínum með liðið þetta árið gegn Gróttu í gær. Guðjón tók við liðinu um helgina en hann var þjálfari þess seinni hluta síðasta tímabils.

Guðjón ræddi við fréttaritara Fótbolta.net eftir leikinn í gær.

Lestu um leikinn: Grótta 3 - 2 Víkingur Ó.

Guðjón var spurður út í leikmannamál félagsins. Á hann von á styrkingu í Ólafsvík?

„Ég á von á styrkingu á næstu dögum, við erum langt komnir með einn og vonandi annan innan tíðar," sagði Gaui.

Er það innanlands eða erlendis frá?

„Nei, það er ekki góður innanlandsmarkaður," sagði Gaui.
Guðjón Þórðar: Það verður mikil áskorun að halda liðinu uppi
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner