banner
ţri 06.ágú 2013 14:14
Magnús Már Einarsson
Rúnar Már til GIF Sundsvall (Stađfest)
watermark
Mynd: Heimasíđa GIF Sundsvall
Sćnska félagiđ GIF Sundsvall hefur keypt Rúnar Má Sigurjónsson í sínar rađir frá Val.

Rúnar Már skrifađi undir ţriggja og hálfs árs samning viđ Sundsvall í dag.

,,Ég er mjög glađur og hlakka til ađ byrja ađ spila međ GIF Sundsvall," sagđi Rúnar Már viđ heimasíđu félagsins.

Rúnar ćfđi međ Sundvall í vetur og var nálćgt ţví ađ ganga til liđs viđ félagiđ áđur en hann fór til hollenska félagsins Zwolle á lán.

,,Ég ţekki til félagsins eftir ađ hafa ćft hér og hef fylgst međ liđinu á internetinu síđan ţá."

GIF Sunsvall er sem stendur í ţriđja sćti í sćnsku B-deildinni en Jón Guđni Fjóluson er á mála hjá félaginu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía