banner
miđ 06.sep 2017 19:25
Brynjar Ingi Erluson
Pepsi-kvenna: Fylkir falliđ eftir tap gegn KR
watermark Katrín Ómarsdóttir skorađi tvö mörk fyrir KR
Katrín Ómarsdóttir skorađi tvö mörk fyrir KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld en KR vann Fylkir 3-1 á međan FH og Grindavík gerđu markalaust jafntefli. Fylkir er falliđ niđur um deild.

KR vann Fylkir 3-1 á Alvogen-vellinum. Maruschka Waldus kom Fylki yfir á 13. mínútu áđur en Hólmfríđur Magnúsdóttir jafnađi metin á 64. mínútu.

Katrín Ómarsdóttir gerđu svo tvö mörk á 67. og 78. mínútu og lokatölur ţví 3-1.

FH og Grindavík gerđu markalaust jafntefli. Ţetta ţýđir ţađ ađ Grindavík tókst ađ bjarga sér frá falli, sem og KR.

Úrslit og markaskorarar:

KR 3 - 1 Fylkir
0-1 Maruschka Waldus ('13 )
1-1 Hólmfríđur Magnúsdóttir ('64 )
2-1 Katrín Ómarsdóttir ('67 )
3-1 Katrín Ómarsdóttir ('78 )

FH 0 - 0 Grindavík
Pepsi-deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía