Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 06. september 2021 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gluggadagur og KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það var gluggadagur síðasta þriðjudag og þá heldur umfjöllunin í kringum KSÍ áfram.

  1. Í beinni: Gluggadagurinn - Allt það helsta (þri 31. ágú 22:04)
  2. „Meintur gerandinn er enn í byrjunarliði FH" (þri 31. ágú 12:57)
  3. Kolbeinn og Rúnar leikmennirnir sem um ræðir (sun 29. ágú 20:14)
  4. Tveir leikmenn teknir úr landsliðshópnum (sun 29. ágú 18:47)
  5. Gerir lítið úr meintu rifrildi við Kolbein inn á vellinum (mán 30. ágú 09:53)
  6. Klara Bjartmarz: Ég ætla að sitja áfram (mán 30. ágú 22:09)
  7. Svaraði spurningu um Ronaldo mjög hreinskilnislega (sun 29. ágú 23:30)
  8. Haaland braut puttann á Van Dijk: Ég veit ekki hvernig það gerðist (mið 01. sep 22:03)
  9. Jóhann Berg svarar Klopp: Ágætis þvæla hjá honum (sun 29. ágú 23:00)
  10. Real Madrid setur PSG afarkosti - Ronaldo launahæstur í deildinni (sun 29. ágú 10:04)
  11. Ásgeir segir af sér úr stjórn KSÍ: Drullan hefur dunið yfir mann (mán 30. ágú 21:53)
  12. Guðni Bergs hættur sem formaður KSÍ (Staðfest) (sun 29. ágú 16:47)
  13. Fyrstu myndirnar af Ronaldo í búningi Man Utd (þri 31. ágú 19:45)
  14. Patrik 'líkaði við' færslu þar sem markvarðavalið í gær er gagnrýnt (fös 03. sep 17:36)
  15. Drullusama um sjöuna og Van Gaal versti þjálfarinn (fim 02. sep 09:39)
  16. Eiður Smári um Hannes: Þú mátt vera sár og reiður (fim 02. sep 18:31)
  17. „Á að vera rekinn bara fyrir þetta" (sun 29. ágú 09:30)
  18. Ísak Bergmann í FC Kaupmannahöfn (Staðfest) (þri 31. ágú 21:38)
  19. Leikmenn Barcelona fegnir að losna við Griezmann (lau 04. sep 10:20)
  20. Slúðurpakkinn á gluggadegi (þri 31. ágú 09:40)

Athugasemdir
banner
banner