banner
fim 06.des 2018 17:05
Elvar Geir Magnússon
Spánn: Real Madrid vann samtals 10-1 í bikarnum
Alvaro Odriozola og Marco Asensio fagna einu af mörgum mörkum Real Madrid í dag.
Alvaro Odriozola og Marco Asensio fagna einu af mörgum mörkum Real Madrid í dag.
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid 6 - 1 Melilla (Samtals 10-1)
1-0 Marco Asensio
2-0 Marco Asensio
3-0 Javier Sanchez
4-0 Isco
5-0 Vinicius Junior
5-1 Yacine Qasmi (víti)
6-1 Isco

Real Madrid flaug örugglega áfram í spćnska Konungsbikarnum međ samtals 10-1 sigri gegn C-deildarliđinu Melilla.

Marco Asensio og Isco skoruđu tvö mörk hvor. Ţá skorađi Vinicius Junior, Brasilíumađurinn spennandi, eitt mark. Ţessi 18 ára framherji kom frá Flamengo og er spáđ bjartri framtíđ.

Fyrr í dag komst Levante áfram eftir 2-0 sigur gegn Lugo (samtals 3-1).
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches