Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 06. desember 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
U17 fer til Þýskalands í milliriðil
Davíð Snorri Jónasson þjálfari U17.
Davíð Snorri Jónasson þjálfari U17.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag var dregið í milliriðla í undankeppni EM 2019 hjá U17 karla en Ísland var þar í pottinum.

Ísland er í riðli með Þýskalandi, Slóveníu og Hvíta Rússlandi.

Leikið verður dagana 20.-26. mars 2019 í Frankfurt í Þýskalandi.

Íslenska liðið komst áfram úr sínum riðli í undankeppni EM í haust ásamt Úkraínu en Bosnía-Hersegóvína og Gíbraltar sátu eftir.
Athugasemdir
banner
banner
banner