Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   lau 07. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Spilar Gakpo sinn fyrsta leik?
Cody Gakpo gæti spilað en það mun Virgil van Dijk ekki gera þar sem hann er meiddur
Cody Gakpo gæti spilað en það mun Virgil van Dijk ekki gera þar sem hann er meiddur
Mynd: Getty Images

Enski bikarinn heldur áfram í dag en Manchester United var fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í næstu umferð með sigri á Everton í gær.


Veislan hefst kl 12:30 í dag með sex leikjum. Crystal Palace fær Southampton í heimsókn í úrvalsdeildarslag.

Tottenham fær Portsmouth í heimsókn og Leicester heimsækir Gillingham sem leikur í fjórðu efstu deild.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth kl 15. Brentford og West Ham mætast í öðrum úrvalsdeildarslag dagsins.

Þá er síðasti leikur dagsins kl. 20 en það er einnig úrvalsdeildarslagur, milli Liverpool og Wolves á Anfield.

ENGLAND: FA Cup

12:30 Reading - Watford

12:30 Tottenham - Portsmouth

12:30 Preston NE - Huddersfield

12:30 Gillingham - Leicester

12:30 Crystal Palace - Southampton

12:30 Forest Green - Birmingham

15:00 Shrewsbury - Sunderland

15:00 Millwall - Sheffield Utd

15:00 Ipswich Town - Rotherham

15:00 Middlesbrough - Brighton

15:00 Hull City - Fulham

15:00 Boreham - Accrington Stanley

15:00 Bournemouth - Burnley

15:00 Chesterfield - West Brom

15:00 Fleetwood Town - QPR

15:00 Blackpool - Nott. Forest

17:30 Luton - Wigan

17:30 Grimsby - Burton

17:30 Coventry - Wrexham

17:30 Brentford - West Ham

18:00 Sheff Wed - Newcastle

20:00 Liverpool - Wolves


Athugasemdir
banner