Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   fös 07. febrúar 2020 13:08
Elvar Geir Magnússon
Lögreglan skoðar þyrludansarann
Newcastle vann 3-2 þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma.
Newcastle vann 3-2 þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma.
Mynd: Getty Images
Lögreglan skoðar atvik sem kom upp í bikarleik Oxford og Newcastle en stuðningsmaður síðarnefnda liðsins beraði kynfæri sín í fagnaðarlátunum þegar Allan Saint-Maximin skoraði sigurmarkið.

Hann tók hinn svokallaða „þyrludans" og er kallaður „þyrlugaurinn" á samfélagsmiðlum.

Lögreglan staðfestir að málið sé komið á borð sitt en enginn hafi verið handtekinn.

Newcastle staðfestir að lögreglan hafi farið fram á aðstoð við málið og að félagið muni veita alla aðstoð sem möguleg sé.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner