Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 07. febrúar 2020 10:30
Magnús Már Einarsson
Myndband: Eiður Smári og Hasselbaink fóru yfir janúargluggann
Mynd: Getty Images
Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink mynduðu á sínum tíma magnað framherjapar hjá Chelsea.

Þeir félagar hittust í vikunni í stúdíó hjá Sky Sports og fóru yfir janúar gluggann á Englandi.

Þeir ræddu meðal annars um Bruno Fernandes og Odion Ighalo, nýja leikmenn Manchester United.

Eiður er í dag sérfræðingur hjá Sjónvarpi Símans og aðstoðarþjálfari U21 landsliðs Íslands. Hasselbaink er í dag án starfs eftir að hafa verið stjóri hjá QPR og Northampton.

Hér að neðan má sjá spjallið hjá þeim félögum en þar eru rifjaðar upp sögur af gluggadeginum og margt fleira.


Athugasemdir
banner
banner
banner