Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 07. febrúar 2021 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ekki víst hversu lengi Zaha verður frá
Wilfried Zaha.
Wilfried Zaha.
Mynd: Getty Images
Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Crystal Palace, kveðst ekki vita það hversu lengi besti leikmaður liðsins, Wilfried Zaha, verður frá vegna meiðsla.

Zaha, sem hefur skorað níu mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, fór meiddur af velli í sigrinum gegn Newcastle í síðustu viku.

Hann verður ekki með þegar Palace sækir Leeds heim á mánudag. Hann er á meðal tíu leikmanna sem eru á meiðslalistanum hjá Palace um þessar mundir.

„Við vitum ekki hversu lengi hann verður frá en hann verður klárlega ekki með gegn Leeds," sagði Hodgson.

„Þú veist aldrei með það þegar leikmaður meiðist aftan í læri, en Wilf er ótrúlegur þegar kemur að bata og því myndi ég ekki vilja setja tímalínu á þetta. Þetta eru vöðvameiðsli og það tekur tíma fyrir menn að jafna sig á þannig meiðslum."

Hér að neðan má sjá stöðuna í ensku úrvalsdeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner