banner
miđ 07.mar 2018 10:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Blađamađur náinn Mourinho skrifar um Umtiti til Man Utd
Samuel Umtiti hefur veriđ sterkur í vörn Barcelona.
Samuel Umtiti hefur veriđ sterkur í vörn Barcelona.
Mynd: NordicPhotos
Mourinho gćti reynt ađ fá varnarmann í sumar.
Mourinho gćti reynt ađ fá varnarmann í sumar.
Mynd: NordicPhotos
Blađamađurinn Duncan Castles er ţekktur fyrir ţađ ađ vera mjög náinn Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Hann birtir í gćr athyglisverđa frétt hjá Daily Record ţar sem hann segir ađ Manchester United hafi rćtt viđ Samuel Umtiti, varnarmann Barcelona, og hans teymi um möguleg félagaskipti.

Umtiti hefur fest sćti sitt í vörn Barcelona og er í dag einn af sterkustu varnarmönnum spćnsku úrvalsdeildarinnar.

Hann hefur veriđ sterkur í vörn Barcelona á ţessari leiktíđ, viđ hliđ Gerard Pique. Börsungar hafa fengiđ 13 mörk á sig í spćnsku úrvalsdeildinni á tímabilinu, í 27 leikjum.

Hinn 24 ára gamli Umtiti er samningsbundinn Barcelona til 2021 en hann vill fá hćrri laun ef hann á ađ skrifa undir nýjan samning, sem myndi ţá hafa hćrra riftunarákvćđi. Núgildandi samningur hans er međ 60 milljón evra riftunarákvćđi.

Castles segir ađ forráđamenn Umtiti hafi sóst eftir ţví ađ hann fari úr ţví ađ fá 4 milljónir evra í árslaun, í 9 milljónir evra.

Castles bendir jafnframt á ţađ ađ Manchester United geti borgađ honum ţessi laun, Barcelona sé ekki tilbúiđ ađ gera ţađ strax, eftir viđskipti spćnska félagsins ađ undanförnu. Barcelona hefur borgađ himinháar fjárhćđir fyrir Ousmane Dembele og Philippe Coutinho, auk ţess sem félagiđ ţurfti ađ gefa Lionel Messi launhćkkun ţegar hann skrifađi undir nýjan samning undir lok síđasta árs.

Umtiti er eins og fyrr segir međ riftunarverđ í núgildandi samningi sínum upp á 60 milljónir evra, en ţađ er upphćđ sem er ekkert ađ fćlast í vegi fyrir Manchester United.

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, stefnir ađ ţví ađ styrkja vörnina og miđjuna hjá sér í sumar.

Toby Alderweireld hefur veriđ orđađur viđ United en Samuel Umtiti er einnig mjög öflugur kostur.

Ef Barcelona ćtlar sér ađ halda honum ţarf félagiđ ađ drífa sig í ađ endursemja viđ hann.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía