miđ 07.mar 2018 18:42
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđin í Meistaradeildinni: Dybala kemur inn
Guardiola hvílir nokkra lykilmenn
Dybala kemur inn í byrjunarliđ Juventus.
Dybala kemur inn í byrjunarliđ Juventus.
Mynd: NordicPhotos
Hinn 17 ára gamli Foden fćr tćkifćri.
Hinn 17 ára gamli Foden fćr tćkifćri.
Mynd: NordicPhotos
Liverpool og Real Madrid komust áfram í Meistaradeildinni í gćr. Hvađa liđ komast áfram í kvöld?

Ţađ er athyglisverđur leikur á Wembley í Lundúnum ţar sem Tottenham fćr Juventus í heimsókn. Fyrri leikurinn endađi međ 2-2 jafntefli og ţví er allt opiđ ţar. Allir spámennirnir hér á Fótbolta.net spá Tottenham áfram.

Tottenham er án miđvarđarins Toby Alderweireld í kvöld. Alderweireld hefur veriđ nokkuđ frá vegna meiđsla á ţessu tímabili og treystir sér ekki í leikinn í kvöld.

Paulo Dybala missti af fyrri leiknum vegna meiđsla en kemur inn í kvöld. Hann byrjar međ Gonzalo Higuain sem skorađi bćđi mörk Juventus í fyrri leiknum á Ítalíu.

Byrjunarliđ Tottenham: Lloris, Trippier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Eriksen, Dele, Son, Kane.
(Varamenn: Vorm, Rose, Wanyama, Sissoko, Lamela, Lucas Moura, Llorente)

Byrjunarliđ Juventus: Buffon, Alex Sandro, Barzagli, Chiellini, Benatia, Matuidi, Khedira, Pjanic, Costa, Dybala, Higuain.
(Varamenn: Szczesny, Asamoah, Rugani, Sturaro, Bentancur, Marchisio, Lichsteiner)Ţađ ţarf ekki ađ spyrja hvort liđiđ sé ađ fara áfram í einvígi Manchester City og Basel eftir öruggan 4-0 sigur City í fyrri leiknum út í Sviss og eftirleikurinn ćtti ađ vera auđveldur.

Pep Guardiola hvílir nokkra lykilmenn. Yaya Toure byrjar og er međ fyrirliđabandiđ. Phil Foden, 17 ára gamall piltur, byrjar einnig inn á miđjunni hjá City en hann ţykir gífurlega efnilegur.

Byrjunarliđ Man City: Bravo, Danilo, Stones, Laporte, Zinchenko, Yaya, Gundogan, Sane, Jesus, Foden, B. Silva.
(Varamenn: Ederson, Otamendi, Aguero, De Bruyne, Diaz, Walker, Adarabioyo)

Byrjunarliđ Basel: Vaclik, Suchy, Frei, Lacroix, Lang, Riveros, Serey Die, Zuffi, Bua, Elyounoussi, Oberlin.
(Varamenn: Salvi, Van Wolfswinkel, Stocker, Ajeti, Manzambi, Petretta, Kaiser)

Leikir kvöldsins:
19:45 Tottenham - Juventus (Stöđ 2 Sport 2)
19:45 Man City - Basel (Stöđ 2 Sport)Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion