banner
miđ 07.mar 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fjölnir semur viđ ţrjá leikmenn kvennaliđsins
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Penninn er á lofti í Grafarvoginum. Ţćr Stella Ţóra Jóhannesdóttir, Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir og Margrét Ingţórsdóttir hafa allar samiđ viđ Fjölni út tímabiliđ 2019.

Stellu ţarf vart ađ kynna fyrir Fjölnisfólki enda uppalin í Grafarvoginum. Hún er komin aftur á heimaslóđir, en hún kemur frá Fylki, ţó hún hafi vitanlega leikiđ síđari hluta sumars í fyrra á láni međ Fjölni. Hún er fćdd 1998.

Stella á ađ baki 52 KSÍ leiki og 19 mörk.

Guđrún Elísabet, sem er fćdd áriđ 2000, er sóknarsinnađur leikmađur og kemur frá nágrönnum Fjölnis í Aftureldingu. Frumraun hennar í meistaraflokki kom áriđ 2016.

Margrét Ingţórsdóttir, fćdd áriđ 1989, er reynslumikill markvörđur međ 111 leiki á bakinu og kemur frá Keflavík.

Fjölnir mun spila í 1. deild í sumar eftir ađ hafa lent í öđru sćti 2. deildar síđasta sumar. Liđiđ hefur styrkt sig nokkuđ vel í vetur og ćtlar sér stóra hluti í sumar.

„Liđiđ hefur ćft af krafti í vetur og eftirvćntingin ađ hefja Íslandsmótiđ eftir ţví. Virkilega skemmtilegt liđ međ bćđi unga og efnilega leikmenn í bland viđ eldri og reynslumeiri sem verđur spennandi ađ fylgjast međ," segir í tilkynningu Fjölnis.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía