banner
miđ 07.mar 2018 19:22
Hrafnkell Már Gunnarsson
Franskur fjölmiđill segir Lemar fćrast nćr Liverpool
Mynd: NordicPhotos
Liverpool eru sagt vera nálćgt ţví ađ krćkja í Thomas Lemar leikmann Mónakó í sumar. Ţessi franski landsliđsmađur hefur veriđ orđađur viđ Liverpool lengi og er talinn arftaki Philippe Coutinho sem fór til Barcelona núna í janúar.

Le 10 Sport í Frakklandi telur ađ samkomulag á milli Liverpool og Mónakó sé nánast í höfn, Mónakó sé ţá tilbúiđ ađ sleppa honum ţegar sumarglugginn opnar.

Liverpool og Arsenal hafa veriđ í eltingarleik viđ Lemar lengi vel. Arsenal komst nćst ţví ađ landa honum á lokadegi félagaskiptagluggans síđasta sumar. Ţađ varđ hins vegar ekkert af ţví á endanum og var Lemar áfram hjá Mónakó.

Lemar var frábćr í fyrra međ Mónakó ţegar liđiđ vann frönsku úrvalsdeildina og komast langt í Meistaradeildinni.

Lemar hefur ekki veriđ jafnheitur í ár, ţrátt fyrir ţađ hefur hann skorađ tvö mörk og er međ átta stođsendingar í frönsku úrvalsdeildinni ţađ sem af er ţessu tímabili.

Taliđ er ađ verđmiđinn á Lemar sé í kringum 90 milljónir punda.

Liverpool hefur veriđ eitt besta sóknarliđ Evrópu í vetur, ef ekki bara ţađ besta. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig áhrif Lemar myndi hafa á ţetta Liverpool liđ ef ţeim tekst ađ landa honum.

Nú verđur bara ađ bíđa og sjá hvort Lemar verđur nćstur í röđinni.

Liverpool er nú ţegar búiđ ađ kaupa einn leikmann fyrir sumariđ, Naby Keita frá RB Leipzig og kemur hann í sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion