banner
miđ 07.mar 2018 15:00
Elvar Geir Magnússon
Heynckes mćlir međ ţví ađ Tuchel taki viđ af sér
Thomas Tuchel.
Thomas Tuchel.
Mynd: NordicPhotos
Reynsluboltinn Jupp Heynckes.
Reynsluboltinn Jupp Heynckes.
Mynd: NordicPhotos
Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, segir ađ Thomas Tuchel sé rétti mađurinn til ađ taka viđ af sér.

Heynckes sem er 72 ára tók viđ Bayern München af Carlo Ancelotti sem rekinn var fyrr á tímabilinu.

Bayern siglir hrađbyri ađ enn einum meistaratitlinum í Ţýskalandi og er nánast öruggt međ sćti í 8-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar eftir stórsigur gegn Besiktas í fyrri leiknum.

Heynckes ćtlar ađ láta af störfum í sumar.

„Ég kom til Bayern ţví liđiđ var í mjög erfiđri stöđu og gat ekki fundiđ stjóra á ţessum tímapunkti. Ég sagđist vera tilbúinn ađ klára verkefniđ út tímabiliđ. Ţađ er samkomulag sem stendur," segir Heynckes.

Julian Nagelsmann, hinn ungi stjóri Hoffenheim, hefur veriđ orđađur viđ stjórastarfiđ hjá Bayern en ćđstu menn félagsins eru ekki vissir um hvort hann sé tilbúinn í ţetta stórt starf svona snemma á ţjálfaraferlinum.

Uli Höness, forseti félagsins, hefur talađ um ađ hann vilji hafa Heynckes í eitt tímabil til viđbótar en Heynckes er ákveđinn í ađ setjast aftur í helgan stein.

Tuchel, sem yfirgaf Dortmund í leiđindum síđasta sumar, er kjörinn kostur fyrir Bayern ađ mati Heynckes.

„Ég tel ađ Thomas Tuchel hafi gćđi fyrir Bayern. Hann hefur veriđ ađ taka réttu skrefin. Dortmund spilađi virkilega góđan fótbolta undir hans stjórn, gott leikkerfi. Tuchel tók silfurverđlaun, bikarmeistaratitil og liđ hans spilađi ađlađandi fótbolta. Ég hafđi gaman af ţví ađ horfa á Dortmund," segir Heynckes.

Tuchel yfirgaf Dortmund sem bikarmeistara eftir ađ hafa lent í útistöđum viđ forráđamenn félagsins. Hann hefur ţann stimpil ađ erfitt sé ađ vinna međ honum.

„Sem ungur ţjálfari gerir ţú mistök en ţú ţarft ađ lćra af ţeim. Ţú sérđ ţau í öđru ljósi síđar. Eftir ađ Tuchel yfirgaf Dortmund hefur liđiđ ekki spilađ eins skemmtilegan fótbolta."
Stöđutaflan Ţýskaland Bundes deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Dortmund 3 2 1 0 7 2 +5 7
3 Wolfsburg 3 2 1 0 7 4 +3 7
4 Borussia M. 3 2 1 0 5 2 +3 7
5 Hertha 3 2 1 0 5 2 +3 7
6 Mainz 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Werder 3 1 2 0 4 3 +1 5
8 Augsburg 3 1 1 1 4 4 0 4
9 Fortuna Dusseldorf 3 1 1 1 4 4 0 4
10 RB Leipzig 3 1 1 1 5 7 -2 4
11 Hoffenheim 3 1 0 2 5 6 -1 3
12 Eintracht Frankfurt 3 1 0 2 4 5 -1 3
13 Hannover 3 0 2 1 3 4 -1 2
14 Nurnberg 3 0 2 1 2 3 -1 2
15 Freiburg 3 0 1 2 4 8 -4 1
16 Stuttgart 3 0 1 2 3 7 -4 1
17 Schalke 04 3 0 0 3 2 6 -4 0
18 Bayer 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion