miđ 07.mar 2018 23:25
Magnús Már Einarsson
Etihad leikvanginum
Markaskorari gegn Man City í kvöld fylgdist međ Eurovision á Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Elyounoussi skorađi fyrra markiđ fyrir Basel í kvöld.
Elyounoussi skorađi fyrra markiđ fyrir Basel í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
watermark Elyounoussi í baráttunni í kvöld.
Elyounoussi í baráttunni í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Mohamed Elyounoussi skorađi fyrra mark Basel ţegar liđiđ gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Manchester City 2-1 á Etihad leikvanginum í kvöld. Ţetta var fyrsta tap City á heimavelli í 36 leikjum en ţađ dugđi ţó ekki fyrir Basel ţví liđiđ tapađi samanlagt 5-2 í ţessari viđureign í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar.

Elyounoussi rćddi viđ Fótbolta.net eftir leik og í ljós kom ađ hann fylgdist spenntur međ forkeppni Eurovision á Íslandi á dögunum.

Hvernig í ósköpunum stendur á ţví? Elyounoussi og Guđmundur Ţórarinsson miđjumađur Norrköping eru góđir vinir síđan ţeir voru samherjar hjá Sarpsborg. Guđmundur tók ţátt í forkeppninni í fyrsta skipti međ lagiđ Litir en ţađ koms tekki áfarm í úrslitin um síđustu helgi.

„Viđ vorum góđir vinir ţegar viđ spiluđum saman hjá Sarpsborg," sagđi Elyounoussi viđ Fótbolta.net eftir leikinn á Etihad í kvöld.

„Ég horfđi á keppnina. Ég vissi ekki af ţessu fyrr en vinur minn sagđi mér frá ţessu. Ţá varđ ég ađ hringja í Gumma og spyrja hann út í ţetta."

„Ég horfđi á íslensku útgáfuna af laginu en síđan hlustađi ég á ensku útgáfuna líka til ađ skilja textann."

Elyounoussi er ekki í vafa um ađ Gummi geti náđ langt í tónlistinni í framtíđinni.

„Ég vissi frá fyrri tíđ ađ hann er mjög góđur söngvari. Hann er međ plan B ef ađ hann ţarf ađ hćtta fótboltaferlinum."

„Hann gćti orđiđ frćgur tónlistarmađur. Ég veit ađ hann á bróđur (Ingólf Ţórarinsson) sem er frćgur söngvari og Gummi getur bćđi spilađ međ löppunum og sungiđ. Ţađ er góđ tvenna," sagđi hinn geđţekki Elyounoussi ađ lokum.

Smelltu hér til ađ hlusta á lagiđ „Litir" međ Gumma.

Hér má sjá gamla fćrslu af Instagram ţar sem Guđmundur óskar Elyounoussi góđs gengis eftir ađ hann samdi viđ Molde.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía