Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 07. mars 2020 20:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Félögin fresta leikjum í Færeyjum - Vilja ekki missa af tekjum
Af Tórsvelli, Færeyjum.
Af Tórsvelli, Færeyjum.
Mynd: Getty Images
Þróun hefur verið á stöðu mála í Færeyjum eftir að ákveðið var að leika fyrir luktum dyrum til að koma í veg fyrir smit á kórónaveirunni.

Sjá einnig:
Spilað fyrir luktum dyrum í Færeyjum

Nú fyrir skemmstu greinir Tróndur Arge frá því á Twitter-reikningi sínum að félögin hafi beðið um að fresta leikjunum þar sem þau vilja ekki spila fyrir luktum dyrum.

Félögin munu tapa leiksdagstekjum ef það er gert. Nú er áætlað að fyrsta umferðin fari fram næsta sunnudag, 15. mars.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner