mið 07. apríl 2021 18:15 |
|
Ungir og spennandi leikmenn að verða samningslausir
Samantektin birtist fyrst þann 11. mars en var uppfærð í dag (12. apríl).
Það styttist óðfluga í Íslandsmótið og á sama tíma styttist í að hægt sé að ræða við og semja við leikmenn sem verða samningslausir eftir leiktíðina. Sex mánuðum áður en núgildandi samningur rennur út má leikmaður skrifa undir hjá nýju félagi.
Kveikjan að þessum skrifum var staða Sævars Atla Magnússonar hjá Leikni Reykjavík. Sævar er einn af máttarstólpum liðsins, fyrirliði og að margra mati hreinlega besti leikmaður þess.
Sævar hefur skrifað undir samning við Breiðablik og yfirgefur Leikni eftir tímabilið í sumar.
Einnig vakti það athygli fréttaritara að Sölvi Snær Guðbjargarson rennur út á samningi hjá Stjörnunni í haust. Stutt er í að önnur félög geti sóst eftir hans kröftum því hans samningur rennur út um miðjan október. Þá hefur Hákon Rafn Valdimarsson verið orðaður við sænska félagið Elfsborg. Þann 16. apríl eru sex mánuðir í að margir á þessum lista mega skrifa undir hjá nýjum félögum.
Fótbolti.net tók saman lista af efnilegum leikmönnum, leikmönnum sem fæddir eru árið 1998 eða síðar, sem léku hlutverk (a.m.k. tvo leiki) hjá sínum liðum í fyrra eða voru í U18, U19 eða U21 landsliðsúrtökum núna í vetur. Liðin sem um ræðir eru þau tólf lið sem léku í Pepsi Max-deildinni í fyrra og þau tvö sem enduðu í efstu sætum næstefstu deildar í fyrra. Miðað er við heimasíðu KSÍ daginn 21. mars og samningaferil leikmanna þar, mögulega á eftir að skila inn samningum þangað inn.
Listinn var fyrst tekinn saman 11. mars og hefur verið uppfærður.
Efnilegir leikmenn sem renna út á samningi árið 2021:
Valur: Enginn
FH:
Baldur Logi Guðlaugsson 16.10
Daði Freyr Arnarsson 16.10
Dagur Þór Hafþórsson 16.10
Þórir Jóhann Helgason 31.12
Stjarnan:
Sölvi Snær Guðbjargarson 16.10
Breiðablik:
Ólafur Guðmundsson 16.10
KR:
Ægir Jarl Jónasson 16.10
Hjalti Sigurðsson 16.10
Valdimar Daði Sævarsson 16.10
Fylkir:
Arnór Borg Guðjohnsen 16.10
Birkir Eyþórsson 16.10
KA:
Bjarni Aðalsteinsson 31.10
ÍA:
Aron Kristófer Lárusson 16.10
HK: Enginn
Víkingur: Enginn
Keflavík:
Helgi Bergmann Hermannsson 16.10
Leiknir:
Sævar Atli Magnússon 31.12 (Fer í Breiðablik eftir tímabilið)
Sólon Breki Leifsson 31.12
Máni Austmann Hilmarsson 31.12
Arnór Ingi Kristinsson 16.10
Fjölnir:
Arnór Breki Ásþórsson 16.10
Hallvarður Óskar Sigurðarson 16.10
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson 16.10
Grótta:
Hákon Rafn Valdimarsson 1.11
Axel Sigurðarson 30.11
Grímur Ingi Jakobsson 30.12
Kjartan Kári Halldórsson 30.12
Annað úr landsliðsúrtökunum:
ÍBV:
Eyþór Orri Ómarsson 16.10
Tómas Bent Magnússon 31.12
Það styttist óðfluga í Íslandsmótið og á sama tíma styttist í að hægt sé að ræða við og semja við leikmenn sem verða samningslausir eftir leiktíðina. Sex mánuðum áður en núgildandi samningur rennur út má leikmaður skrifa undir hjá nýju félagi.
Kveikjan að þessum skrifum var staða Sævars Atla Magnússonar hjá Leikni Reykjavík. Sævar er einn af máttarstólpum liðsins, fyrirliði og að margra mati hreinlega besti leikmaður þess.
Sævar hefur skrifað undir samning við Breiðablik og yfirgefur Leikni eftir tímabilið í sumar.
Einnig vakti það athygli fréttaritara að Sölvi Snær Guðbjargarson rennur út á samningi hjá Stjörnunni í haust. Stutt er í að önnur félög geti sóst eftir hans kröftum því hans samningur rennur út um miðjan október. Þá hefur Hákon Rafn Valdimarsson verið orðaður við sænska félagið Elfsborg. Þann 16. apríl eru sex mánuðir í að margir á þessum lista mega skrifa undir hjá nýjum félögum.
Fótbolti.net tók saman lista af efnilegum leikmönnum, leikmönnum sem fæddir eru árið 1998 eða síðar, sem léku hlutverk (a.m.k. tvo leiki) hjá sínum liðum í fyrra eða voru í U18, U19 eða U21 landsliðsúrtökum núna í vetur. Liðin sem um ræðir eru þau tólf lið sem léku í Pepsi Max-deildinni í fyrra og þau tvö sem enduðu í efstu sætum næstefstu deildar í fyrra. Miðað er við heimasíðu KSÍ daginn 21. mars og samningaferil leikmanna þar, mögulega á eftir að skila inn samningum þangað inn.
Listinn var fyrst tekinn saman 11. mars og hefur verið uppfærður.
Efnilegir leikmenn sem renna út á samningi árið 2021:
Valur: Enginn
FH:
Baldur Logi Guðlaugsson 16.10
Daði Freyr Arnarsson 16.10
Dagur Þór Hafþórsson 16.10
Þórir Jóhann Helgason 31.12
Stjarnan:
Sölvi Snær Guðbjargarson 16.10
Breiðablik:
Ólafur Guðmundsson 16.10
KR:
Ægir Jarl Jónasson 16.10
Hjalti Sigurðsson 16.10
Valdimar Daði Sævarsson 16.10
Fylkir:
Arnór Borg Guðjohnsen 16.10
Birkir Eyþórsson 16.10
KA:
Bjarni Aðalsteinsson 31.10
ÍA:
Aron Kristófer Lárusson 16.10
HK: Enginn
Víkingur: Enginn
Keflavík:
Helgi Bergmann Hermannsson 16.10
Leiknir:
Sævar Atli Magnússon 31.12 (Fer í Breiðablik eftir tímabilið)
Sólon Breki Leifsson 31.12
Máni Austmann Hilmarsson 31.12
Arnór Ingi Kristinsson 16.10
Fjölnir:
Arnór Breki Ásþórsson 16.10
Hallvarður Óskar Sigurðarson 16.10
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson 16.10
Grótta:
Hákon Rafn Valdimarsson 1.11
Axel Sigurðarson 30.11
Grímur Ingi Jakobsson 30.12
Kjartan Kári Halldórsson 30.12
Annað úr landsliðsúrtökunum:
ÍBV:
Eyþór Orri Ómarsson 16.10
Tómas Bent Magnússon 31.12
Athugasemdir