Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 07. júlí 2018 15:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Keflavíkur og Stjörnunnar: Dagur Dan byrjar
Dagur Dan Þórhallsson.
Dagur Dan Þórhallsson.
Mynd: Raggi Óla
Ævar kemur inn hjá Stjörnunni.
Ævar kemur inn hjá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Keflavík og Stjarnan eigast við í Pepsi-deild karla. Stjarnan getur komist á toppinn með sigri en Keflavík verður á botninum sama hvernig fer. Keflvíkingar eru aðeins með þrjú stig eftir 10 leiki.

Hjá Keflavík eru tvær breytingar. Einar Orri Einarsson kemur inn og Dagur Dan Þórhallsson. Sá leikmaður ef mjög efnilegur og var á mála hjá Gent í Belgíu áður en Keflavík sótti hann fyrir mót. Hann er fæddur 2000 og er að byrja sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni.

Stjarnan gerir eina breytingu frá sigri sínum gegn FH. Ævar Ingi byrjar í stað Þorsteins Más.

Stjarnan er með tvo varamarkverði á bekknum.

Byrjunarlið Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Einar Orri Einarsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Leonard Sigurðsson
23. Dagur Dan Þórhallsson
25. Frans Elvarsson

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
12. Heiðar Ægisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
29. Alex Þór Hauksson

Beinar textalýsingar
12:15 FH 2 - 1 Grindavík
16:00 Keflavík - Stjarnan
16:00 ÍBV - Breiðablik
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner